Innan fyrirtækisins er mikil reynsla af skipulagningu viðhalds á mikilvægum búnaði, þar sem miklu máli skiptir að notkun búnaðarins stöðvist sem allra styst. Hlustað er á þarfir verkkaupa og unnið að því í samvinnu að finna bestu lausnirnar og leiða saman bestu mennina í verkið þannig að notkun búnaðarins stöðvist eins stutt og kostur er.